Vörur

Límminnismiðar

Àprentaðir límminnismiðar með þínu logoi eða slagorði eru með náttúruvænni límrönd á bakhliðinni (án leysiefna). Þeir límast á marga mismunandi yfirborðsfleti og fjarlægjast auðveldlega án nokkurra límresta.
Þeir eru ómissandi á skrifstofunni sem og heima fyrir, í skólanum, á … í … alltaf, allsstaðar.
Hægt er að velja á milli blokka með 50 eða 25 blöðum.
Öll Prentun er í fjórlit (4c)

Additional DescriptionMore Details
Lím-minnismiðar í papírskápu Hægt er að velja á milli prentunar á aðeins forsíðu (4/0) + UV lakk eða bæði forsíðu og bakhlið (4/4). Öll prentun á kápu er í fjórlit (4c), með glanslakki að utanverðu. Blokkir í kápu innihalda 50 blöð

ISK 78,000.00Price:
Loading Updating cart...

Pappírsmúsa-mottan

Plast-Músamotturnar eru einnig unnar með nátturuvænu lími. Þær eru kjörnar fyrir fartölvunotendur og taka ekkert pláss á skifborðinu. Nú eða pappírsmúsamottan sem er með sérstöku botnblaði og rennur ekki til á skrifborðinu. Hún er jafnframt minnisblokk og handhæg þegar punkta þarf hjá sér beint af tölvuskjánum eða þegar talað er í símann.

Additional DescriptionMore Details
Pappírsmúsa-mottan sem er með sérstöku botnblaði og rennur ekki til á skrifborðinu. Hún er jafnframt minnisblokk og handhæg þegar punkta þarf hjá sér beint af tölvuskjánum eða þegar talað er í símann. Öll prentun er í fjórlit (4c), stærð 230 x 200 mm rúnnuð horn

ISK 164,500.00Price:
Loading Updating cart...

Músamottur-Plast

Plast-Músamotturnar eru einnig unnar með nátturuvænu lími. Þær eru kjörnar fyrir fartölvunotendur og taka ekkert pláss á skifborðinu. Nú eða pappírsmúsamottan sem er með sérstöku botnblaði og rennur ekki til á skrifborðinu. Hún er jafnframt minnisblokk og handhæg þegar punkta þarf hjá sér beint af tölvuskjánum eða þegar talað er í símann.

Additional DescriptionMore Details
Plast-Músamotturnar eru einnig unnar með nátturuvænu lími. Þær eru kjörnar fyrir fartölvunotendur og taka ekkert pláss á skifborðinu. Motturnar er gott að líma á fartölvuna þegar hún er ekki í notkun. Músamotturnar fjarlægjast auðveldlega án límresta. Stærð 230 x 200 mm Rúnnuð horn. Verðtafla

ISK 371,250.00Price:
Loading Updating cart...

Minnistafla

Minnistaflan er þróun á gömlu góðu korktöflunni, tilvalinn auglýsingarmiðill fyrir fyrirtækið þitt sem fær frábærar móttökur hjá viðtakanda vegna nytsemi hennar.
Í stað þess að nota pinna, er blöðunum skellt á töfluna (karton með límhimnu) og þau límast þar föst og fjarlægjast auðveldlega án límresta.
Pentuð í fjórlit eftir þinni hugmynd

ISK 447,500.00Price:
Loading Updating cart...